Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Gro Skåland: Hlutir í lífi okkar - tenging við sköpunarsmiðjur

Event Details

Gro Skåland: Hlutir í lífi okkar - tenging við sköpunarsmiðjur

Time: May 2, 2019 from 3pm to 5pm
Location: Stofa K205, aðalbyggingu Menntavísindasviðs
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavik
Website or Map: https://skrif.hi.is/rannum
Event Type: vinnusmiðja/málstofa
Organized By: RANNUM og RASK
Latest Activity: Apr 29, 2019

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Hlutir í lífi okkar: Skoðum með Gro Skåland hugmyndir Karenar Barad um hluthyggju

Gro Skåland, doktorsnemi við Department of Education, University of Oslo verður með vinnusmiðju um hugmyndir fræðimannsins Karen Barad

Titillinn er: Objects in our life: A shared reading of Karen Barad´s agential realism.

Gro er stödd hér á landi í tengslum við Evrópuverkefnið MakEY - sköpunarsmiðjur í menntun ungra barna. Hún lýsir smiðjunni svo: I am working on a project on how a public library in Norway translates the ideas of the informal maker-movement into the semi-formal library practice. The approach to this change of practice takes departure in Yrjö Engeström´s theory of expansive learning, and his ideas may have some similarities with Barad´s agential realism. Recently, researchers looking into learning in makerspaces has paid attention to Barad, and a need for good reasons to choose the one before the other or as an alternative - to combine them seems present.

Preparations: bring one favourite object or a picture of it, and prepare to say a few words about the object and your relation to it.

Þeir sem vilja skrá sig látið Sólveigu Jakobsdóttur vita soljak@hi.is og þá fáið þið aðgang að efni eftir Barad.

Comment Wall

Comment

RSVP for Gro Skåland: Hlutir í lífi okkar - tenging við sköpunarsmiðjur to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service