Er að byrja lesa nýja skýrslu um Netbook pedagogies in schools, þróunarverkefni í 245 bekkjum í sex Evrópulöndum.
Vuorikari, R., Garoia, V. og Balanskat, A. (2011). Introducing Netbook pedagogies in schools: Acer- European Schoolnet educational Netbook pilot. Sótt 30. janúar 2012 af http://www.eun.org (bein slóð)
Þarna er um að ræða samstarfsverkefni Acer og Evrópska skólanetsins þar sem Acer spjaldtölvum (Netbooks) var dreift í skóla. Sett er fram hugtakið 1-1 uppeldis- og kennslufræði (1-1 pedagogy). Hvet til að fólk kynni sér skýrsluna og komi skoðunum á framfæri.
Aslaug Björk Eggertsdóttir
Hæ hæ, reyndi að lesa skýrsluna á ensku en fæ error page not found! Bestu kv. Áslaug
Sep 10, 2012
Sólveig Jakobsdóttir
þetta er reyndar alls ekki nákvæmt hjá mér! Netbooks eru smátölvur. En í 1:1 pedagogy verkefninu þá voru þær fyrst prófaðar en svo spjaldtölvur. Skýrslan er um reynsluna af smátölvunum.
Vuorikari, R., Garoia, V. og Balanskat, A. (2011). Introducing Netbook pedagogies in schools: Acer- European Schoolnet educational Netbook pilot. Sótt 30. janúar 2012 af http://www.netbooks.eun.org/web/acer/tablet-pilot
Sep 10, 2012
Sólveig Jakobsdóttir
http://files.eun.org/netbooks/Acer_Netbook_Study.pdf - slóð á skýrsluna
Sep 10, 2012