Kristín Steinarsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi lést 12.nóv. sl. Hún var mikill frumkvöðull og líklega sú fyrsta, eða með þeim allra fyrstu, sem lauk meistaragráðu á okkar sviði. Það var árið 1986 frá Stanford University (interactive educational technology). Hún bætti svo við sig diplómunámi í tölvu- og upplýsingatækni löngu síðar frá KHÍ. Hér er hún með hópfélögum í upphafi námsins haustið 2002 og var mjög virk í náms- og fagsamfélaginu. Hún vann m.a. að þróunarverkefnum sem tengdust upplýsingatækni með fötluðum nemendum í lestri og skrift.
Kristín Steinarsdóttir
by Sólveig Jakobsdóttir
Nov 14, 2012
Kristín Steinarsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi lést 12.nóv. sl. Hún var mikill frumkvöðull og líklega sú fyrsta, eða með þeim allra fyrstu, sem lauk meistaragráðu á okkar sviði. Það var árið 1986 frá Stanford University (interactive educational technology). Hún bætti svo við sig diplómunámi í tölvu- og upplýsingatækni löngu síðar frá KHÍ. Hér er hún með hópfélögum í upphafi námsins haustið 2002 og var mjög virk í náms- og fagsamfélaginu. Hún vann m.a. að þróunarverkefnum sem tengdust upplýsingatækni með fötluðum nemendum í lestri og skrift.