Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Til stendur að halda menntabúðir um upplýsingatækni í námi og kennslu þrisvar í október og nóvember. Menntabúðirnar eru ætlaðar starfandi kennurum á öllum skólastigum og fyrir kennaranema. Áhersla verður lögð á tengslamyndun fólks sem er að þreifa sig áfram með nýtingu nýrrar tækni og miðla í skólastarfi og á að miðla hagnýtri þekkingu og reynslu. Fimmtudaginn 24. október kl. 17 (-18:30?) verður…
© 2022 Created by Sólveig Jakobsdóttir.
Powered by