Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Event Details

Menntun og öryggislæsi

Time: March 11, 2015 from 12pm to 1:30pm
Location: Grand hótel
Website or Map: http://www.sky.is/index.php/s…
Event Type: hádegisfundur
Organized By: SKÝ
Latest Activity: Mar 10, 2015

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Með örri útbreiðslu upplýsingatækni og aukinni hættu sem stafar af árásum á upplýsingakerfi eykst nauðsyn þess að almenningur búi að lágmarks meðvitund um öryggishættur og hvernig beri að umgangast upplýsingakerfi þannig að gætt sé öryggis þeirra upplýsinga sem þau hýsa. Þessa meðvitund, sem nefna mætti öryggislæsi, er jafn mikilvægt að efla innan hins almenna skólakerfis og t.d. fjármálalæsi.

Comment Wall

Comment

RSVP for Menntun og öryggislæsi to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Not Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service