Stafrænar ferilmöppur: Þróun nýrra leiða við námsmat á háskólastigi

Eportfolios: Developing new ways of assessment in higher education 

Stafrænar ferilmöppur: Þróun nýrra leiða við námsmat á háskólastigi 

Fyrirlesari: Dr. Debra Hoven prófessor við Athabasca University

 

Í þessari málstofu á vegum RANNUM – Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun - mun Dr. Debra Hoven prófessor við Athabasca háskólann í Kanada kynna þróun og notkun stafrænna ferilmappa í námi meistara- og doktorsnema. Hún segir frá niðurstöðum rannsókna sinna á þessu sviði og býður upp á umræðu um gagnsemi stafrænna ferilmappa í háskólanámi. Þeir sem ekki geta mætt geta verið með í Zoom, sjá https://www.hi.is/vidburdir/stafraenar_ferilmoppur_throun_nyrra_leida_vid_namsmat_a_haskolastigi

Time: April 16, 2024 from 3:30pm to 4:30pm

Location: Aðalbygging Menntavísindasviðs HÍ, stofa K208 (og Zoom)

Street: v/Stakkahlíð

City/Town: Reykjavík

Website or Map: https://www.hi.is/vidburdir/stafraenar_ferilmoppur_throun_nyrra_leida_vid_namsmat_a_haskolastigi

Event Type: málstofa