Vakin er athygli á stofnfundi Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti.
Samtökunum er ætlað að:
Vera vettvangur innlends og alþjóðlegs samstarfs um þekkingu, rannsóknir og þróun á sviði fjarnáms og stafrænna kennsluhátta í skólum og á sviði fullorðinsfræðslu og símenntunar.
Allir áhugasamir sem vilja gerast stofnfélagar samtakanna eru velkomnir!
Fjarska - samtök um fjarnám og stafræna kennsluhætti
Organized By: Undirbúningshópur að stofnun samtakanna
Vakin er athygli á stofnfundi Fjarska – samtaka um fjarnám og stafræna kennsluhætti.
Samtökunum er ætlað að:
Allir áhugasamir sem vilja gerast stofnfélagar samtakanna eru velkomnir!
Tími: miðvikudagur, 12. júní kl. 14-16
Vefslóð: https://eu01web.zoom.us/j/64864053770?pwd=FBHTgPTWFKwjHSqQPFwaXlkJO5ZY2H.1
Fundarnúmer: 648 6405 3770 - Lykilorð: fjarska
Time: June 12, 2024 from 2pm to 4pm
Location: Zoom
Website or Map: https://fjarska.is
Event Type: stofnfundur, samtaka