Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Hönnunarsmiðja um framtíð tækni og menntunar

Event Details

Hönnunarsmiðja um framtíð tækni og menntunar

Time: November 20, 2013 from 10am to 3pm
Location: Hlaðan í Gufunesbæ
Website or Map: http://menntamidja.is/skranin…
Event Type: hönnunarsmiðja
Organized By: Tryggvi Thayer
Latest Activity: Nov 18, 2013

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Hvernig skóla eða skólakerfi myndir þú hanna til að takast á við áskoranir 21. aldar? Hvaða tækninýjungar munu hafa áhrif á menntun í framtíðinni og hvernig ætlar þú að nýta þær?

DT_UMN

Frá hönnunarsmiðju um framtíð háskólamenntunar sem haldin var í Háskólanum í Minnesóta 2012

MenntaMiðja og RANNUM halda hönnunarsmiðju þar sem þátttakendur fá að kynnast hvernig hönnunarnálgun er notuð í stefnumótun skólamála (sjá frekar umhönnunarnálgun og hönnunarsmiðjur hér). Hönnunarsmiðjan er skipulögð í samvinnu við Virajita Singh, sérfræðingur í hönnunarnálgun frá Háskólanum í Minnesóta, sem verður á staðnum til að leiða vinnu þátttakenda. Þátttakendur munu velta fyrir sér framtíð tækniþróunar og mögulegum áhrifum hennar á menntun. Hugmyndir um skóla framtíðar verða mótaðar í skapandi samstarfi með fjölbreyttum hópum hagsmunaaðila.

Tími:
20. nóvember, 2013 frá kl. 10-15. Þátttakendur geta valið um að vera allan daginn eða hálfan daginn (fyrir eða eftir hádegi).

Staður:
Hlaðan í Gufunesbæ

Hverjir eiga að taka þátt?
Hönnunarsmiðjan er opin öllum sem hafa áhuga á þróun upplýsingatækni og menntunar.

Verð:
Heill dagur (kaffi og léttur hádegisverður innifalinn): kr. 6.500
Hálfur dagur (2 klst. fyrir eða eftir hádegi): kr. 4.000
Háskólastúdentar (allir háskólar): kr. 4.000

Comment Wall

Comment

RSVP for Hönnunarsmiðja um framtíð tækni og menntunar to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (3)

Not Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service