UT-torg var opnað formlega og kynnt á ráðstefnu áhugafólks um skólaþróun 14.ágúst sl. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, meistaranemi við HÍ og Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Tungumálatorgs tóku það að sér.
UT-torg er verkefni í mótun sem sprettur upp með virkum tengslum vettvangs, fræðsamfélags, fagfélaga og áhugasamra einstaklinga víða um land. Markmið þess er að styðja við notkun upplýsingatækni í námi og…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on August 17, 2013 at 10:17am —
No Comments
Ég rakst á þetta tímarit sem ég held að eigi erindi við þennan hóp: http://www.ascd.org/publications/educational-leadership/current-issue.aspx
Bestu kveðjur
Hildur
Added by Hildur Heimisdóttir on March 8, 2013 at 12:24pm —
No Comments
Evrópusamkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu er sameiginlegt átak netöryggismiðstöðva í Evrópu og þeirra þjóða er starfa samkvæmt netöryggisáætlun Evrópusambandsins. Þetta er í annað skipti sem samkeppnin er skipulögð og mun hún fara fram í tvennu lagi:
- Fyrst er samkeppni á landsvísu sem fram fer í öllum þátttökulöndum. Hún er skipulögð af…
Continue
Added by Guðberg K. Jónsson on January 7, 2013 at 2:06pm —
No Comments
Kristín Steinarsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi lést 12.nóv. sl. Hún var mikill frumkvöðull og líklega sú fyrsta, eða með þeim allra fyrstu, sem lauk meistaragráðu á okkar sviði. Það var árið 1986 frá Stanford University (interactive educational technology). Hún bætti svo við sig diplómunámi í tölvu- og upplýsingatækni löngu síðar frá KHÍ. Hér er hún með hópfélögum í upphafi námsins haustið 2002 og var mjög virk í náms- og fagsamfélaginu. Hún vann m.a. að þróunarverkefnum sem tengdust…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on November 14, 2012 at 2:30pm —
No Comments
Því miður rekst fyrirlestur Amy Kaufman í dag á okkar vegum saman við eftirfarandi atburði sem eru mjög áhugaverðir.
Íslenska á 21. öld
Þing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum
þriðjudaginn 13. nóvember 2012 kl. 15–16.15 í bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu
Íslensk málnefnd — http://islenskan.is/
Málþing um skil skólastiga: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur ásamt Menntavísindasviði standa fyrir málþingi…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on November 13, 2012 at 10:00am —
No Comments
Vek athygli á nýjum doktor úr okkar hópi - Svövu Pétursdóttur sem varði doktorsritgerð sína "Using information and communication technology in lower secondary science teaching in Iceland" 17. október sl. við Háskólann í Leeds. Doktorsritgerð Svövu fékk mjög jákvæða umsögn. Prófdómarar sögðu að ritgerðin "showed tremendous evidence of industry and application and was very…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on October 22, 2012 at 3:44pm —
No Comments
Er að byrja lesa nýja skýrslu um Netbook pedagogies in schools, þróunarverkefni í 245 bekkjum í sex Evrópulöndum.
Vuorikari, R., Garoia, V. og Balanskat, A. (2011). Introducing Netbook pedagogies in schools: Acer- European Schoolnet educational Netbook pilot. Sótt 30. janúar 2012 af http://www.eun.org (…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on January 30, 2012 at 1:30pm —
3 Comments
Safer Internet Day (SID) is organised by Insafe in February of each year to promote safer and more responsible use of online technology and mobile phones, especially among children and young people across the world. Safer Internet Day 2012 – the ninth edition of the event – will take place on Tuesday 7 February 2012, centred on the theme ‘Connecting generations and educating each other’, where we encourage users young and old to ‘discover the digital world together...safely!’.
In…
Continue
Added by Guðberg K. Jónsson on January 23, 2012 at 2:30pm —
No Comments
Óska þeim í samfélaginu hér sem fengu styrk úr Sprotasjóði í ár hjartanlega til hamingju! (sjá http://www.rha.is/static/files/uthlutun%202011_tafla%20vef.pdf) Þeir sem ég veit af (kannski eru fleiri):
*FAS (Halldór Árnason): Fjarnámsbraut í auðlindanýtingu og umhverfisfræðum…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on June 3, 2011 at 3:45pm —
No Comments
Listasafn Reykjavíkur
|
|
Skrifstofustörf
|
|
Listasafn Reykjavíkur óskar eftir að ráða deildarfulltrúa við kynningar- og markaðsdeild safnsins. Um er að ræða 50% starf, sem getur verið sveigjanlegt að einhverju leyti. Gert er ráð fyrir að… |
Continue
Added by Salvör Kristjana on June 1, 2011 at 1:33pm —
No Comments
Vek athygli á nýjum doktor í UT-samfélaginu hér. Gréta Björk Guðmundsdóttir varði ritgerð sína From digital divide to digital opportunities? A critical perspective on the digital divide in South African schools, við Oslóarháskóla í gær 30.maí. Sjá upplýsingar um vörn á…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on May 31, 2011 at 10:00am —
No Comments
Nú hef ég tekið við ritstjórn í Tölvumálum sem Ský gefur út og þema í næsta blaði hefur verið ákveðið Rannsóknir og menntun í upplýsingatækni.
Hugmyndin er að fá inn greinar um rannsóknir á þessu svið hér á landi og einnig að kynna menntunarkosti í upplýsingatækni bæði innan skólakerfisins og utan.
Því langar mig að biðja þá sem stunda rannsóknir í upplýsingatækin eða sinna menntunarmálum í upplýsingatækni að skrifa grein í blaðið.
Æskileg lengd greina er tvær…
Continue
Added by Ásrún Matthíasdóttir on March 16, 2011 at 12:47pm —
No Comments
"Wiki-vaka" - má ekki kalla þessar uppákomur því nafni? Frábært framtak Salvör - það verður spennandi að taka þátt í að halda upp á 10 ára afmæli Wikipedia. Vonast eftir góðri mætingu 15.jan.
Added by Sólveig Jakobsdóttir on January 14, 2011 at 2:25pm —
No Comments
Fjölmenni var við opnun og kynningu á Tungumálatorginu á Degi íslenskrar tungu 16. nóv.
Tungumálatorgið - hefur nú formlega verið opnað á: http://tungumalatorg.is
Hjartanlegar hamingjuóskir til Þorbjargar og Brynhildar og allra sem komið hafa að þessari þróunarvinnu og einnig til þeirra sem geta nú nýtt sér þennan vef og tekið virkan þátt í samfélaginu á Tungumálatorginu.…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on November 17, 2010 at 4:00pm —
No Comments
Vek hér athygli á bók sem var að koma út og hægt er að
nálgast á netinu
Danaher,P. A. og Umar, A. (Ritstj.). (2010). Perspectives on distance education: teacher education through open and distance learning. Vancouver, Canada:Commonwealth of Learning.
http://www.col.org/resources/publications/Pages/detail.aspx?PID=332
Ég skrifaði einn kafla í bókinni ásamt tveimur áströlskum…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on October 1, 2010 at 11:30am —
No Comments
Er nú að lesa mjög áhugaverða bók eftir
Curtis J. Bonk sem hélt erindi hér á Íslandi fyrir nokkrum árum á UT-ráðstefnu.
Bonk, C. J. (2009). The world is open: How web technology is revolutionizing education. San Francisco: Jossey-Bass.
Sjá
http://worldisopen.com/
Bonk sýður boðskap bókarinnar saman í eina setningu: Hver sem er getur núna lært hvað sem er af hverjum sem er hvenær sem er…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 29, 2010 at 1:30pm —
No Comments
Út er komin skýrsla á vegum RANNUM í samstarfi við SRR, Menntavísindasviði HÍ. Hún er unnin fyrir menntamálaráðuneytið og beinist einkum að fjarkennslu í VMA, FÁ og VÍ.
- Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Reykjavík: RANNUM og SRR Háskóla Íslands. Sótt af…
Continue
Added by Sólveig Jakobsdóttir on September 8, 2010 at 12:30pm —
No Comments
en hægt, er í vandræðum með endnote
Added by Guðrún Margrét Jónsdóttir on April 25, 2010 at 10:22am —
No Comments
að prófa
Added by Guðrún Margrét Jónsdóttir on February 18, 2010 at 10:45am —
No Comments
Úrslit úr nemendasamkeppni SAFT og Nýherja tilkynnt á alþjóðlega netöryggisdaginn, 9. febrúar.…
Continue
Added by Guðberg K. Jónsson on February 12, 2010 at 1:30pm —
No Comments