Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Time: November 18, 2011 to November 19, 2011
Location: Aðalbygging Menntavísindasvið
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://www.skolathroun.is
Event Type: ráðstefna
Organized By: Samtök áhugafólks um skólaþróun, Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs
Latest Activity: Oct 27, 2011
Export to Outlook or iCal (.ics)
Samtök áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands efna til ráðstefnu í húsakynnum Menntavísindasviðs við Stakkahlíð (Skriðu) 18.–19. nóvember 2011 undir yfirskriftinni Hvað má læra af rannsóknum á skólastarfi?
Sérstök athygli er vakin á málstofu 19.11. kl. 11.30-13.00 um upplýsingatækni í íslensku grunnskólastarfi
Niðurstöður verða kynntar úr Starfsháttaverkefninu um nýtingu upplýsingatækninnar í námi og kennslu, á skólasöfnum og við stjórnun í þátttökuskólunum. Kynntar verða niðurstöður úr könnunum meðal nemenda og kennara, úr vettvangsathugunum í skólastofum og úr viðtölum við kennara. Einnig verður greint frá niðurstöðum tveggja meistaraprófsverkefna. Bergþóra Þórhallsdóttir rannsakaði áhrif upplýsingatækni og rafrænnar stjórnsýslu á starf skólastjóra og Bryndís Ásta Böðvarsdóttir skoðaði notkun Mentors og innleiðingu á nýrri einingu í því kerfi. Enn fremur verður sagt frá áhugaverðu frumkvöðlastarfi á unglingastigi sem fól í sér notkun Facebook.
Umsjón: Sólveig Jakobsdóttir dósent við HÍ, Torfi Hjartarson lektor við HÍ
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2024 Created by Sólveig Jakobsdóttir. Powered by
RSVP for Hvað má læra af rannsóknum í skólastarfi? to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun