Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Konurnar flykkjast í fjarnámið...

Event Details

Konurnar flykkjast í fjarnámið...

Time: September 19, 2013 from 12pm to 1pm
Location: Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins
Website or Map: https://rikk.hi.is/
Event Type: erindi, málstofa
Organized By: RIKK
Latest Activity: Sep 16, 2013

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Fimmtudaginn 19. september flytur Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi á menntavísindasviði, fyrirlestur sem ber heitið „Konurnar flykkjast í fjarnámið – staða og rými háskólamenntaðra kvenna í dreifbýli“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl. 12:00-13:00. Fyrirlesturinn byggir á viðtölum við átta konur á Vestfjörðum og er hluti af doktorsverkefni Önnu Guðrúnar sem fjallar um áhrif þekkingarsamfélagsins á byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga. Í þessum hluta er skoðað hvað gerist þegar konur fara í nám til þess að styrkja stöðu sína og víkka út athafnarými sitt innan þess samfélags sem þær búa. Fleiri konur stunda háskólanám en karlar og skiptir ekki máli hvort um er að ræða stað- eða fjarnám. Þær virðast því nýta sér möguleikana sem felast í  uppbyggingu þekkingarsamfélagsins á landsbyggðinni er varðar aðgengi að háskólanámi. Í fyrirlestri sínum mun Anna Guðrún velta upp nokkrum álitamálum er varða atvinnumöguleikum, búsetu, byggðaþróun og sjálfbærni samfélaga.

Comment Wall

Comment

RSVP for Konurnar flykkjast í fjarnámið... to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service