Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Ný stefna í menntamálum - hvernig hrindum við henni í framkvæmd

Event Details

Ný stefna í menntamálum - hvernig hrindum við henni í framkvæmd

Time: November 5, 2010 at 2pm to November 6, 2010 at 3pm
Location: Sjálandsskóli
Website or Map: http://www.skolathroun.is/
Event Type: ráðstefna
Organized By: Samtök áhugafólks um skólaþróun
Latest Activity: Oct 25, 2010

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Dagskrá ársþings Samtakanna er nú nánast fullmótið og skráning hafin! Þemað að þessu sinni er Ný stefna í menntamálum: Hvernig hrindum við henni í framkvæmd? Læsi – Lýðræði – Jafnrétti - Menntun til sjálfbærni – Skapandi starf

Föstudaginn 5. nóvember hefst dagskrá kl. 14.00. Þá verða stutt, fjölbreytt erindi um lykilhugtökin fimm. Fyrirlesarar verða Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari (jafnrétti), Kristín Vala Ragnarsdóttir forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, Ólöf Ólafsdóttir framkvæmdastjóri hjá Evrópuráðinu, Rósa Gunnarsdóttir sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Stefán Jökulsson lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Laugardaginn 6. nóvember hefst dagskrá kl. 9.30 með fyrirlestri Pascale Mompoint-Gaillard: How All Teachers Can Support Citizenship and Human Rights Education? Pascale er sérstakur gestur ráðstefnunnar. Kl. 10.00 gefst þátttakendum kostur á að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum, málstofum og vinnufundum.

Comment Wall

Comment

RSVP for Ný stefna í menntamálum - hvernig hrindum við henni í framkvæmd to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (2)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service