Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Opið námskeið um stafræna borgaravitund

Event Details

Opið námskeið um stafræna borgaravitund

Time: October 9, 2017 at 9pm to December 11, 2017 at 7pm
Location: Netið (http://education4site.org/netnam/course/view.php?id=4) og H207 aðalbyggingu Menntavísindasviðs (14.10. og 25.11.)
Website or Map: https://www.smore.com/h2aq8
Event Type: námskeið
Organized By: RANNUM-HÍ, Menntamiðja, Heimili og skóli, 3f, Reykjavíkurborg
Latest Activity: Sep 26, 2017

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Nú í október (þann 9.) hefst námskeiðið Netið okkar sem er sjálfstætt framhald námskeiðsins Netið mitt sem haldið var á vormánuðum 2017. Aðstandendur námskeiðsins eru RANNUM, Menntavísindasvið HÍ, Heimili og skóli, Menntamiðja, 3f - félag um upplýsingatækni og miðlun og Reykjavíkurborg. Námskeiðið er ókeypis og er einkum ætlað kennurum og öðrum sem standa að menntun og uppeldi ungmenna en er opið öllum. Endurmenntunarsjóður grunnskóla, Kennsluþróunarsjóður HÍ og Borgarsjóður Reykjavíkur styrkja verkefnið. Sjá nánari upplýsingar um efnistök, skipulag og skráningu á https://www.smore.com/h2aq8

Comment Wall

Comment

RSVP for Opið námskeið um stafræna borgaravitund to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service