Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Opinn eða lokaður tímaritaaðgangur? Hvar á að birta greinar?

Event Details

Opinn eða lokaður tímaritaaðgangur? Hvar á að birta greinar?

Time: November 29, 2011 from 12pm to 1pm
Location: K205, aðalbygging Menntavísindasviðs
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://skrif.hi.is/rannum
Event Type: málstofa
Organized By: Sólveig Jakobsdóttir
Latest Activity: Nov 29, 2011

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Sólveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri Heilbrigðisvísindabókasafns Landspítalans flytur erindi á málstofu á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM). Fjallað verður um hlutverk opins aðgangs að rafrænu efni og hvaða gildi hann hefur fyrir rannsóknar- og háskólasamfélagið. Þá verður fjallað um innleiðingu opins aðgangs og í því samhengi um yfirlýsingar um opinn aðgang (t.d. Berlínarsamþykktin) og stefnumótun um aðgang að rannsóknarniðurstöðum kennara, nemenda  og sérfræðinga. Skoðað verður hlutverk háskóla – og sérfræðibókasafna varðandi opinn aðgang.  Einnig verður fjallað um rekstur rafrænna gagnasafna, s.s. Skemmuna http://www.skemman.is og Hirsluna http://www.landspitali.is.

Munum reyna útsendingu í
https://frea.adobeconnect.com/ut

Comment Wall

Comment

RSVP for Opinn eða lokaður tímaritaaðgangur? Hvar á að birta greinar? to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Sólveig Jakobsdóttir on November 29, 2011 at 2:50pm

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2025   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service