Takið daginn frá! Dr. Jason Ohler, sérfræðingur um upplýsingatækni í skólastarfi verður aðalfyrirlesari á málþingi sem verður 2. júní kl. 14-17 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð í Reykjavík. Dagkránna má finna á Menntamiðju
http://menntamidja.is/blog/2016/05/28/ordstir-deyr-aldregi-malthing-um-stafraena-borgaravitund-i-menntun-og-uppeldi-2/
Skráning á málþingið er hér. Skráið ykkur endilega sem fyrst, en fyrir 1. júní.
RSVP for Orðstír deyr aldregi... Málþing um stafræna borgaravitund í menntun og uppeldi to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun