Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

PISA 2009: Læsi á rafrænan texta

Event Details

PISA 2009: Læsi á rafrænan texta

Time: August 30, 2011 from 2pm to 4pm
Location: salur Námsmatsstofnunar
Street: Borgartúni 7A
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://www.namsmat.is
Event Type: opinn, umræðufundur
Organized By: Námsmatsstofnun Almar Halldórsson
Latest Activity: Aug 30, 2011

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Opinn umræðufundur um PISA 2009: Læsi á rafrænan texta

Þriðjudaginn 30. ágúst 2011 kl. 14.00-16.00 í

 

Fjallað verður um sjötta og síðasta bindið í ritröð OECD um niðurstöður PISA 2009, Students On Line: Digital Technologies and Performance (Volume VI). Þar eru kynntar niðurstöður rannsóknar á færni nemenda við að vinna með og meta upplýsingar á netsíðum og einnig um tölvu- og netnotkun. Ísland auk 18 annarra PISA landa tóku þátt í þessum hluta PISA 2009.

Comment Wall

Comment

RSVP for PISA 2009: Læsi á rafrænan texta to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Sólveig Jakobsdóttir on August 30, 2011 at 5:50pm
Þetta var mjög áhugaverð kynning hjá Almari Halldórssyni. Íslendingar virðast sem sé standa fremur vel og svipað eins og með læsi texta á prentuðu máli. Frammistaða virðist tengjast meira reynslu heiman frá en í skólum þar sem tölvunotkun í skólum er takmörkuð en aðgengi og notkun heima mikil, ath. þó tegund notkunar. Spurningar vakna t.d. varðandi það læsi sem verið er að mæla. Skoðið endilega kynningu á niðurstöðum á vef Námsmatstofnunar http://www.namsmat.is/vefur/, skýrsluna sjálfa á http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/PISA_skyrslur_almennt/pisa20.... Upptaka af kynningu er væntanleg og áhugavert væri að taka upp umræðu t.d. hér.

Attending (1)

Not Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service