Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Ráðstefna um tækifæri í notkun landsupplýsinga (stafrænna korta) í menntakerfinu

Event Details

Ráðstefna um tækifæri í notkun landsupplýsinga (stafrænna korta) í menntakerfinu

Time: May 31, 2017 from 1pm to 4:30pm
Location: Grand Hótel
Event Type: ráðstefna
Organized By: LÍSA, samtök um landsupplýsingar á Íslandi og Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Latest Activity: May 29, 2017

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Skráning er nauðsynleg fyrir skipulag ráðstefnunnar á netfangið: lisa@landupplysingar.is

LÍSU samtökin vilja með ráðstefnunni efla samstarf og
miðla þekkingu þeirra sem eru að þróa námsefni með notkun landupplýsinga

Fundarstjóri: Ásbjörn Ólafsson, Vegagerðin

Dagskrá ráðstefnunnar
Kl 13:00-16:30

  • Setning ráðstefnu
  • Hverfaskipulag Reykjavíkur-notkun landupplýsnga í samráðsverkefni með grunnskólabörnum;  Ævar Harðarson, Reykjavíkurborg
  • Notkun landupplýsinga og korta við hönnun barna í minecraft og í sýndarheimum;  Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, Menntavísindasvið HÍ
  • Þróun ratleikja með tengingu við QR-kóða og vegvita;  Salvör Kristjana Gissurardóttir, Menntavísindasvið HÍ
  • Geospatial Applications of Virtual Reality and Unmanned Aerial Vehicles in Education and Research;  Victor F. Pajuelo Madrigal, Svarmi ehf
  • Kaffihlé
  • Landakort.is - Aðgengi á einum stað;  Þorvaldur Bragason, Orkustofnun
  • GI N2K, Evrópuverkefni um samræmda námskrá landupplýsinga á háskólastigi;  Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSA samtök
  • Gerð hjólreiðakorts fyrir erlenda hjólreiðaferðamenn;  Andreas Macrander, Hafrannsóknarstofnun og Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni á Íslandi                                     

Engin ráðstefnugjöld!  Ráðstefnan er haldin í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Comment Wall

Comment

RSVP for Ráðstefna um tækifæri í notkun landsupplýsinga (stafrænna korta) í menntakerfinu to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service