Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Time: September 27, 2012 from 2pm to 4pm
Location: Bratta, aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://www.hi.is/vefform/skra…
Event Type: erindi
Organized By: 3f, Félag fagfólks á skólasöfnum, RANNUM, Menntavísindasvið
Latest Activity: Sep 22, 2012
Export to Outlook or iCal (.ics)
Erindi 27. september kl. 14.00-16.00 í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð – Bratta
Dr. Ross J. Todd dósent við Rutgers University í New Jersey er mörgum að góðu kunnur en hann hefur verið vinsæll fyrirlesari á sviði upplýsinga- og miðlalæsis og afar ötull á sviði rannsókna og skrifa. Hann hefur lengi unnið að málum skólasafna, ekki bara í Bandaríkjunum heldur víða um heim, og hefur ekki síst beint sjónum að því hvernig gera megi skólasafnið sem upplýsingaver að hjarta skólans. Todd mun einnig flytja erindi á Landsfundi Upplýsingar, Félags bókasafns- og upplýsingafræðinga sem haldinn verður í Turninum í Kópavogi dagana 27.–28. september. Sýn hans á upplýsinga- og miðlalæsi er mjög í takt við nýja aðalnámskrá fyrir grunnskóla og grunnþætti menntunar. Málstofan er einkum ætluð skólafólki, skólastjórnendum, kennurum í grunn- og framhaldsskóla, kennaranemum og öllum þeim sem koma að menntun barna á sviði upplýsinga- og miðlalæsis. Aðgangur er ókeypis en hægt er að skrá sig til þátttöku.
3f, Félag um upplýsingatækni og menntun
Félag fagfólks á skólasöfnum
RANNUM, rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2025 Created by Sólveig Jakobsdóttir.
Powered by
RSVP for Ross J. Todd: Upplýsinga- og miðlalæsi í þverfaglegu samstarfi við upplýsingaver grunnskóla to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun