Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Þekkingarnet Íslands? Draumurinn um sjálfbært þekkingarsamfélag

Event Details

Þekkingarnet Íslands? Draumurinn um sjálfbært þekkingarsamfélag

Time: March 23, 2010 from 9:30am to 5pm
Location: Þekkingarnet Austurlands,
Street: Búðareyri 1
City/Town: Reyðarfirði
Website or Map: http://www.tna.is
Phone: 891-6677
Event Type: ráðstefna
Organized By: Þekkingarnet Austurlands
Latest Activity: Mar 17, 2010

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Þekkingarnet Íslands? Draumurinn um sjálfbært þekkingarsamfélag.
Ráðstefna 23.mars 2010
Þekkingarnet Austurlands, Búðareyri 1 Reyðarfirði kl: 9:30
Markmið ráðstefnunnar er að kynna niðurstöður úr þekkingaryfirfærsluverkefninu „Net-University“ þar sem fram koma leiðir í átt að samræmdu dreifnámsframboði og stoðþjónustu sem tryggir jafnrétti til náms. Einnig eru kynnt dæmi um staðbundið háskólanám á jaðarsvæðum og áhrif þess á byggðaþróun. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna á www.nethaskolinn.is.
Ráðstefnan er öllum opin en ráðstefnugjald er kr. 2.000 en innifalið í því eru léttar veitingar á ráðstefnunni og rútuferðir frá og til Egilsstaða. Skráning fer fram hér eða í síma 471-2838, síðasti dagur fyrir skráningu er föstudagurinn 19. mars.
Tilboð á flugi Ráðstefnugestum gefst kostur á að kaupa flug frá Reykjavík til Egilsstaða á 19.360.-kr. Fargjaldið er eigöngu bókanlegt hjá Hópadeild Flugfélags Íslands í síma 5703075 virka daga milli kl. 09.00 og 16:00 eða senda e-mail hopadeild@flugfelag.is

Nánari upplýsingar um verkefnið og ráðstefnuna veitir verkefnastjóri, Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Þekkingarnets Austurlands, stefania@tna.is og sími 891-6677.
Ferðatilhögun ráðstefnugesta frá Reykjavík
07:00-07:30 Reykjavíkurflugvöllur
08:30-09:20 Rúta frá Egilsstaðaflugvelli í Fróðleiksmolann á Reyðarfirði
09:30-16:00 Ráðstefna, sjá dagskrá neðar á síðunni.
16:30-17:00 Rúta til Egilsstaða
17:30-18:45 Léttur kvöldverður á Hótel Héraði, greiðist af ráðstefnugestum, forréttur, aðalréttur og kaffi 2.950 kr.
19:00-19:25 Mæting á Egilsstaðaflugvelli, flogið kl. 19:25 til Reykjavíkur
Dagskrá
09:30-09:50 Ávarp menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir
09:50-10:20 Netháskólaverkefnið samantekt, Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Þekkingarnets Austurlands
10:20-11:20 Value of academic partnership and distributed education. Best practices from the University of Highlands network in Scotland. Professor Frank Rennie, Lews Castle College
11:20-11:50 Universities role in lifelong learning and distributed education. Svante Hultman, Jönköping University
11:50-12:30 Knowledge creation and distribution in Labrador – Newfoundland. Sheila Downer, SmartLabrador og Ivan Emke frá Sir Wilfred Grenfell College - Memorial University's Corner Brook campus
12:30-13:10 Léttur hádegisverður / lunch
13:10-13:30 Enhancement of regional development in Bornholm Denmark through MOLLY „Master i Oplevelsesledelse i Yderområder“. Karin Topsø Larsen, consultant from CRT (Centre for regional- and tourism research www.crt.dk.)

13:30-13:50 Stefnumótun og þróun sveigjanlegs náms við Háskólann á Akureyri. Dr. Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, forstöðumaður RHA, Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar HA.
13:50-14:10 Svæðasamstarf og Sóknaráætlun, samstarf mennta-, rannsókna-, menningar- og þróunarstofnana á landinu, verkefni á vegum menntamálaráðuneytisins. Hellen Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
14:10-14:30 Erum við komin inn í 21.öld eða ekki? Tillaga að samstarfsmódeli háskóla, framhaldsskóla, þekkingarsetra, símenntunarmiðstöðva, rannsóknar- og fræðasetra. Sigurbjörg Jóhannesdóttir, sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
14:30-15:20 Hópavinna
15:20-15:30 Kaffi
15:30-15:50 Kynningar hópa
15:50-16:00 Samantekt ráðstefnustjóra, Stefán Stefánsson deildarstjóri símenntunar í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Comment Wall

Comment

RSVP for Þekkingarnet Íslands? Draumurinn um sjálfbært þekkingarsamfélag to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (2)

Might attend (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service