Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Time: October 13, 2010 all day
Location: Aðalbygging Stakkahlíð
Website or Map: http://vefsetur.hi.is/menntak…
Event Type: ráðstefnukall
Organized By: Sólveig Jakobsdóttir
Latest Activity: Oct 6, 2010
Export to Outlook or iCal (.ics)
Kall eftir veggspjöldum til kynningar á Menntakviku
Í tengslum við Menntakviku, verður veggspjaldasýning í Skála húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Þetta er tilvalinn vettvangur til að kynna rannsóknarverkefni og niðurstöður þeirra. Meistara- og doktorsnemar eru sérstaklega hvattir til að nýta þetta tækifæri til að kynna lokaverkefni sín. Athugið að gert er ráð fyrir að leiðbeinendur séu meðhöfundar að veggspjöldum framhaldsnema.
Áhugasamir sendi ósk um skráningu ásamt stuttu ágripi af rannsókninni sem til stendur að kynna á netfangið mvs-simenntun@hi.is. Efni póstsins á að vera Menntakvika- Veggspjald. Þeir sem skrá sig fá senda staðfestingu ásamt nánari leiðbeiningum um frágang og prentun vegg¬spjalda. Skráningarfrestur er til 13. október 2010.
Vinsamlegast áframsendið til áhugasamra.
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2025 Created by Sólveig Jakobsdóttir.
Powered by
RSVP for Veggspjöld á Menntakviku - lokadagsetning um tillögur to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun