Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Time: February 8, 2011 from 8:30am to 6pm
Location: Hilton hóteli, Nordica
Website or Map: http://www.saft.is
Event Type: ráðstefna
Organized By: Guðberg K. Jónsson
Latest Activity: Jan 25, 2011
Export to Outlook or iCal (.ics)
Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið og SAFT standa fyrir ráðstefnu um internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, þann 8. febrúar 2011 á Hilton hóteli, Nordica.
Ekkert þátttökugjald
Hilton Nordica verður með sérstakt hádegisverðatilboð fyrir ráðstefnugesti.
Áhugasamir um þátttöku í málstofum sendi tölvupóst á saft@saft.is
Nánari upplýsingar, rafræn skráning á ráðstefnu og málstofur er á heimasíðu SAFT (www.saft.is).
Dagskrá
8.30 – 8.45 Skráning
8.45 – 9.00 Ásta Magnúsdóttir, ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarráðuneytinu býður gesti velkomna og setur ráðstefnuna
9.00 - 9.15 Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra flytur ávarp og veitir verðlaun í Evrópusamkeppni um besta barnaefni á netinu
9.15 – 9.30 Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra flytur ávarp og kynnir samskiptaáætlun
9.30 - 10.10 Lee Hibbard, verkefnisstjóri Internet Governance mála hjá Evrópuráðinu fjallar um þróun og stefnumótun á internetinu
10.10 - 10.30 Íris Kristín Andrésdóttir frá Icelandic Gaming Industry heldur erindi um nýjar og skapandi atvinnugreinar tengdar Internetinu og sýnir dæmi
10.30 - 11.00 Kaffihlé
11.00 - 11.40 Dr. William Drake frá Centre for International Governance,Graduate Institute of International and Development Studies í Sviss fjallar um nauðsyn á alþjóðlegu samstarfi vegna stefnumótunar á Internetinu
11.40 - 12.00 Fanndís Logadóttir frá ungmennaráði SAFT fjallar um sýn ungra notenda á framtíð Internetsins
12.00 - 13.00 Hádegisverður á kostnað ráðstefnugesta
13.00 - 14.20 Málstofur
14-20 - 14.40 Kaffihlé
14.40 - 16.00 Málstofur
16.00 - 17.00 Stutt samantekt frá málstofum og pallborðsumræður
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2025 Created by Sólveig Jakobsdóttir.
Powered by
RSVP for Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011 to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun