Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Event Details

Connecting Online 2011

Time: February 4, 2011 to February 6, 2011
Location: Á netinu (Moodle og WiZiQ)
Website or Map: http://www.integrating-techno…
Event Type: ráðstefna
Organized By: Sólveig Jakobsdóttir
Latest Activity: Feb 5, 2011

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Ráðstefna IT4ALL um netnám á netinu - ókeypis aðgangur í Moodle með notkun WiZiQ. Salvör Gissurardóttir verður með framlag ásamt fjölmörgum öðrum. Það þarf bara að skrá sig inn á Moodlevef IT4ALL.

The themes for CO11 presentations are:

1. Connecting Online to Improve Instruction and Learning: Online Learning and Instructional Experience
2. Experiences with technology in face-to-face and online classes. What worked and what didn’t work for you?
3. How do you use technology to promote and sustain your online workshops, consultation, and communities of practice and learning?
4. Research conducted on e-learning, blended online learning, and blended learning.
5. Reviewing or promoting books on integrating technology into the classroom, e-learning, blended learning, and blended online learning.
6. Challenges administrators, instructors, students, and community members face in connecting online.

The live online presentations include a 40 minute talk and 10 minutes for questions. Each presenter is accompanied by one or two moderators who introduce him or her and provide support.

Comment Wall

Comment

RSVP for Connecting Online 2011 to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Sólveig Jakobsdóttir on February 5, 2011 at 1:27pm
Ég lenti í þvílíku brase að tengjast - allt í lagi að komast inn á Moodle-vefinn fyrir ráðstefnuna en þegar ég ætlaði að smella á Join meeting comst ég aldrei til að skrá mig inn á þetta WiZiQ. Ég uppfærði Java og Flash hjá mér en komst svo loks að því að það þurfti að hreinsa út algjörlega upplýsingar um Mobile phone - þá fór skráningin í gegn og ég komst inn á erindið sem ég valdi í gær.
Comment by Bára Mjöll Jónsdóttir on February 4, 2011 at 10:28am
Já, það getur passað, prófum það alla vega.  Takk fyrir þetta Sólveig, bið að heilsa :)
Comment by Sólveig Jakobsdóttir on February 3, 2011 at 2:58pm

Sæl - góð spurning - það er ágætis tímabreytir hér:

http://www.timeanddate.com/worldclock/meetingtime.html?month=2&...

Held að það sé fimm tíma munur svo ef kl. er 6.00AM þá sé hún 11.00 á Íslandi.

Comment by Bára Mjöll Jónsdóttir on February 3, 2011 at 2:04pm
Sólveig, ég sé að fyrsti fyrirlesturinn á að byrja kl. 6:00 AM í fyrramálið á EST-Toronto tíma.  Veistu hver tímamunurinn er miðað við Ísland?

Attending (3)

Might attend (3)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2025   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service