Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Time: January 25, 2011 from 12pm to 1pm
Location: E205, aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://skrif.hi.is/rannum
Event Type: málstofa
Organized By: RANNUM
Latest Activity: Jan 24, 2011
Export to Outlook or iCal (.ics)
Í ljós kom að það var háð aðstæðum í skólunum hvernig háskólanámið nýttist. Dregin er sú ályktun að til þess að styðja nám kennaranema þurfi að vinna að skólaþróun á stofnanagrunni. Gengi kennaranema í háskólanáminu tengist þróun náms- og kennsluhátta í fjarnámi sem fram fer í námsumhverfi á netinu en líka í staðlotum í háskólanum. Möguleiki til samvinnu skiptir sköpum varðandi velgengni í náminu og andrúmsloft samhjálpar og samábyrgðar hefur þróast í samfélagi fjarnema. Til að greiða fyrir frekari þróun fjarnámsins þarf að vinna að þróun þess á stofnanastigi alveg eins og í grunnskólum.
Meginniðurstaða ritgerðarinnar er sú að fyrir framþróun kennaramenntunar þurfi að vinna að þróun á starfi grunnskóla og háskóla á grundvelli stofnanasamvinnu. Í slíkri þróunarvinnu þarf í senn að beina sjónum að ábyrgð einstaklinga, samábyrgð bæði í hópi kennaranema og háskólakennara svo og að sameiginlegri stofnanaábyrgð bæði grunnskóla og háskóla.
Tími: 25. janúar 2011, kl. 12-13
Staðsetning: E205, aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2025 Created by Sólveig Jakobsdóttir.
Powered by
RSVP for Kennaramenntun í fjarnámi samhliða kennslu í skóla to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun