Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Time: April 13, 2010 from 12pm to 1pm
Location: E205
Street: Aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://skrif.hi.is/rannum
Event Type: málstofa
Organized By: Sólveig Jakobsdóttir
Latest Activity: Apr 9, 2010
Export to Outlook or iCal (.ics)
Kristján Ketill Stefánsson stundakennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ heldur erindi á hádegisverðarfundi Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun. Hann kynnir notkunarmöguleika Internetsins við söfnun, úrvinnslu og miðlun upplýsinga sem nýst geta skólum við sjálfsmat og þróunarstarf. Vefkerfið Skólapúlsinn www.skolapulsinn.is verður kynnt og sett í samhengi við hugmyndafræði langtíma- og samtímamælinga í skólaþróun. Nokkurra vikna gamlar mælingar verða einnig kynntar úr skóla sem gefið hefur leyfi til slíkrar birtingar. Skólapúlsinn hlaut Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands í nóvember sl. og hefur fengið stuðning úr Tækniþróunarsjóði RANNÍS.
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2025 Created by Sólveig Jakobsdóttir.
Powered by
RSVP for Skólapúlsinn - Söfnun, úrvinnsla og miðlun rannsóknarniðurstaðna með notkun vefsins to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun