Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat

Event Details

Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat

Time: October 20, 2009 from 12pm to 1pm
Location: HÍ-menntavísindasvið Fundarherbergi E205
Street: Aðalbygging v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Phone: 663-7561
Event Type: málstofa, (seminar, workshop)
Organized By: RANNUM
Latest Activity: Mar 8, 2010

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Sveinn Ingimarsson, stærðfræðikennari í Hagaskóla og meistaranemi við HÍ mun halda erindi á málstofu á vegum Rannsóknastofu um upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) um þróunarverkefnið Stærðfræðileikar á netinu sem styrkt er af menntamálaráðuneytinu. Verkefnið er samstarfsverkefni Tungumálavers í Laugalækjarskóla, Sveins Ingimarssonar og Þorbjargar Þorsteinsdóttur kennara. Þýðingar og hljóðsetningar verkefna eru unnar af fjölmörgum aðilum og er veflausn stærðfræðileikanna hönnuð af Árna Björgvinssyni hjá Artor.is. Sveinn mun einnig kynna hugmyndir um fyrirhugað mat á verkefninu (meistaraverkefni sitt).

Comment Wall

Comment

RSVP for Stærðfræðileikar – verðlaunakeppni á vefnum: þróun og mat to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Sólveig Jakobsdóttir on March 8, 2010 at 10:27pm
Sælar. Hér er vefsíða fyrir leikana http://www.artor.is/math - þar er hægt að komast í lokaskýrslu.
Sveinn Ingimarsson og Þorbjörg Þorsteinsdóttir stóðu að verkefninu. Þau eru bæði meðlimir í þessu tengslaneti. Sveinn áætlar að skrifa meistaraprófsverkefni sem tengist þessari þróunarvinnu.
Comment by Guðbjörg Helga Guðmundsdóttir on March 2, 2010 at 2:55pm
Eru stærðfræðileikarnir líka haldnir núna í ár (2010)?
Ég hef verið að leita af þessu en finn ekki.
Comment by Guðbjörg Helga Guðmundsdóttir on October 11, 2009 at 7:45pm
Spennandi og skemmtilegt verkefni, ég verð allavega með í anda. Sko nýbúin að fá frí til að fara á námstefnu Flatar og Norsma, þannig að það verður ábyggilega ekki vinsælt að útdeila frekari fríum til mín ; ) Ég er allavega búin að krækja við vefinn.
Comment by Svava Pétursdóttir on October 11, 2009 at 7:15pm
kemst því miður ekki, er einhversstaðar hægt að lesa um verkefnið á netinu ? kv. Svava

Attending (1)

Might attend (4)

Not Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service