Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Event Details

Menntakvika 2013

Time: September 27, 2013 all day
Location: Aðalbygging Menntavísindasviðs HÍ
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://vefsetur.hi.is/menntak…
Event Type: ráðstefna
Organized By: Menntavísindasvið, RANNUM
Latest Activity: Sep 25, 2013

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Menntakvika 2013 verður 27. september nk. Að venju þá köllum við eftir tillögum að efni í málstofur  á vegum RANNUM.

Í ár er sérstök áhersla á málstofur þar sem fjallað er um: 

  • Hvernig geta rannsóknir í háskólum geti stutt við vettvang og hvernig vettvangur getur komið að rannsóknum?
  • Með hvaða hætti háskóli geti skapað umhverfi þar sem þróunarstarf og starfsþróun starfsfólks og stofnana taki mið af rannsóknum?
  • Hvort háskólar (t.d. Menntavísindasvið) rói í sömu átt og þær stofnanir sem eru á vettvangi. Hvort það skipti máli eða sé nauðsynlegt?

Málstofur af þessum toga verða fyrir hádegi og RANNUM getur gert tillögu um efni í þessum dúr. Eftir hádegi verða málstofur eins og verið hefur þar sem RANNUM getur einnig gert tillögu(r).

Í fyrra voru  þrjár málstofur á vegum RANNUM og sló spjaldtölvumálstofan alveg í gegn. Hvað viljum við gera í ár?

Áhugasamir sem vilja setja fram hugmyndir um málstofur/þemu og/eða taka þátt í RANNUM málstofu(m) geta sent okkur tillögu að framlagiá soljak@hi.is FYRIR 13.5. nk.  þar sem fram þarf að koma:

flytjandi/flytjendur,

titill erindis eða málstofu

stuttur útdráttur/lýsing

F.h. stjórnar RANNUM

Sólveig Jakobsdóttir

Comment Wall

Comment

RSVP for Menntakvika 2013 to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Sólveig Jakobsdóttir on May 3, 2013 at 4:50pm

Frestur til að skila inn tillögum er 13.5.

Attending (2)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service