Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
Nú hef ég tekið við ritstjórn í Tölvumálum sem Ský gefur út og þema í næsta blaði hefur verið ákveðið Rannsóknir og menntun í upplýsingatækni.
Hugmyndin er að fá inn greinar um rannsóknir á þessu svið hér á landi og einnig að kynna menntunarkosti í upplýsingatækni bæði innan skólakerfisins og utan.
Því langar mig að biðja þá sem stunda rannsóknir í upplýsingatækin eða sinna menntunarmálum í upplýsingatækni að skrifa grein í blaðið.
Æskileg lengd greina er tvær blaðsíður, eða u.þ.b. 1200-1400 orð og skilafrestur er í lok maí fyrir næstu útgáfu sem er fyrirhuguð í haust.
Á www.sky.is má sjá blaðið 2009 (til hægri á síðunni), blaðið 2010 kemur fljótlega inn á síðuna og eldri blöð eru hér
Hafði endilega samband ef þið hafið áhuga á að skrifa grein í næsta blað.
Kveðja, Ásrún Matthíasdóttir, asrun@ru.is
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2024 Created by Sólveig Jakobsdóttir. Powered by
You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!
Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun