Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Event Details

Menntakvika

Time: September 30, 2011 from 9am to 5pm
Location: Aðalbygging Menntavísindasvið (H205)
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://vefsetur.hi.is/menntak…
Event Type: ráðstefna
Organized By: Menntavísindasvið HÍ; RANNUM
Latest Activity: Sep 19, 2011

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Málþing Menntavísindasviðs

Vek sérstaka athygli á málstofum sem tengjast upplýsingatækni í stofu H205 - þrjár á vegum RANNUM og ein til viðbótar. Sjá nánar á

http://vefsetur.hi.is/menntakvika/dagskra_2011

Hvetjum fólk til að fjölmenna!

 

Upplýsingatækni í kennslu kl. 9.00-10.30

  • Ásta Kristjana Guðjónsdóttir: Að þróa námsaðferðir með tölvutækni
  • Brynhildur Þórarinsdóttir: Ný klæði úr fornu efni - Íslendingasögur.is
  • Silja Bára Ómarsdóttir: Samfélagsmiðlar í kennslu
  • Svava Pétursdóttir: Stafræn námsgögn við náttúrufræðikennslu - er eitthvað gagn af þeim?

Nýjar leiðir í umgjörð náms á háskóla- og framhaldsskólastigi: nýting samskiptatækni á neti (RANNUM) kl. 11:00-12:30

  • Ása Björk Stefánsdóttir: "Við kýldum á það" - Upplifun háskólakennara á því að kenna í fjarnámi í fyrsta sinn
  • Eygló Björnsdóttir: "Ég er svo óvanur svona fjarnemastússi"
  • Þuríður Jóhannsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir: Togstreita og tækifæri í samkennslu stað- og fjarnema við Kennaradeild MVS
  • Halldór Árnason: Fjarnámsbraut í auðlindanýtingu og umhverfisfræði

Leikir og upplýsingatækni í grunnskólastarfi (RANNUM) kl. 13:30-15:00

  • Anna Guðrún Sigurvinsdóttir: Frá yfirvöldum til kennslustofu. Hvernig kennsla upplýsinga- og samskiptatækni endurspeglar skóla- og aðalnámskrár
  • Halla Ingibjörg Svavarsdóttir o.fl.: Skólasöfn í grunnskólum: vannýt auðlind í þágu skólaþróunar
  • Hildur Óskarsdóttir: Notkun tölvuleikja í kennslu - Raunveruleikurinn í grunnskólastarfi
  • Guðrún Margrét Sólonsdóttir: Samfélagsfræði í "Second life"

Torg, gáttir og önnur rými: Könnunarferð um kjörlendur náms- og starfssamfélaga (RANNUM) kl. 15:30-17:00

  • Sólveig Jakobsdóttir: NETTORG: Uppbygging tengsla- og félagsneta í menntun og rannsóknum
  • Þorbjörg Þorsteinsdóttir: Spuni 2011 - netverkfæri til náms og kennslu
  • Salvör Gissurardóttir: Hackerspaces og ný verkmenning - samfélög um verklag, tækni og skapandi vinnu
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir: Þróun og hugmyndafræði nýrrar Menntagáttar

 

 

 

 

Comment Wall

Comment

RSVP for Menntakvika to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (4)

Might attend (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service