Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

María Ölversdóttir sendi eftirfarandi fyrirspurn:

Getid thid adstodad mig?
Eg tharf ad finna GOTT online funda kerfi??!! Webex er sjalfsagt mog gott en thad er faranlega dyrt! Hvad thekkid thid og hverju maelid thid med??

Eg tharf ad vera med fund fyrir alla online kennara her i lok sept?

Kv. Maria Olv.

Þetta er spurning sem við stöndum líka frammi fyrir á Menntavísindasviðinu. Á undanförnum árum höfum við verið að nota og prófa nokkur kerfi. KHÍ var með Smartmeeting (íslenskt) og svo Wimba sem vorum nú aldrei alveg nógu ánægð með. Elluminate og Adobe Conncect voru betri en þau eru líka mjög dýr eða voru það a.m.k. Þannig að KHÍ tímdi nú ekki að kaupa aðgang að þeim. Málið horfir kannski öðru vísi við vegna sameiningar en þá er líka komin kreppuástand. Ég vildi helst að við gætum notað opna lausn og þá er kannski DimDim aðalkerfið. Veit ekki hvernig nýjasta útgáfan af því er að reynast. Hvað segið þið hin? Getið þið komið með ábendingar? Hvað er þetta fjölmennur fundur hjá þér - væri hægt að nota bara Skype og Vyew saman eða Skypecast?

Views: 115

Reply to This

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service