Út er komin skýrsla á vegum RANNUM í samstarfi við SRR, Menntavísindasviði HÍ. Hún er unnin fyrir menntamálaráðuneytið og beinist einkum að fjarkennslu í VMA, FÁ og VÍ.

  • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Reykjavík: RANNUM og SRR Háskóla Íslands. Sótt af…