Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Photos

  • Add Photos
  • View All

Menntamiðja

Loading… Loading feed

Blog Posts

UT-torg! Opnun og kynning

Posted by Sólveig Jakobsdóttir on August 17, 2013 at 10:17am 0 Comments

UT-torg var opnað formlega og kynnt á ráðstefnu áhugafólks um skólaþróun 14.ágúst sl. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, meistaranemi við HÍ og Þorbjörg Þorsteinsdóttir,…

Continue

Tímarit um menntamál með tækniþema

Posted by Hildur Heimisdóttir on March 8, 2013 at 12:24pm 0 Comments

Ég rakst á þetta tímarit sem ég held að eigi erindi við þennan hóp: http://www.ascd.org/publications/educational-leadership/current-issue.aspx

Bestu…

Continue

Samkeppni: SAMFÉS og SAFT efna til samkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu

Posted by Guðberg K. Jónsson on January 7, 2013 at 2:06pm 0 Comments

Evrópusamkeppni um besta barna- og unglingaefnið á netinu er sameiginlegt átak netöryggismiðstöðva í Evrópu og þeirra…

Continue

Kristín Steinarsdóttir

Posted by Sólveig Jakobsdóttir on November 14, 2012 at 2:30pm 0 Comments

Kristín Steinarsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi lést 12.nóv. sl. Hún var mikill frumkvöðull og líklega sú fyrsta, eða með þeim allra fyrstu, sem lauk meistaragráðu á okkar sviði. Það var árið 1986 frá Stanford University (interactive…

Continue
 

Events

Latest Activity

Sólveig Jakobsdóttir posted an event

Netið okkar: Læsi og samfélagsþátttaka at Á netinu

November 30, 2017 from 4:15pm to 5:15pm
Hrefna Sigurjónsdóttir og Skúlína Kjartansdóttir fjalla um læsi og samfélagsþátttöku í síðustu vefmálstofunni á námskeiðinu Netið okkar.See More
Nov 29
María Pálsdóttir is attending Sólveig Jakobsdóttir's event

Netið okkar: Málþing og menntabúðir at H207, aðalbygging MVS

November 25, 2017 from 1pm to 4pm
Opið málþing og menntabúðir um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun verður haldið um næstu helgi 25.11. í aðalbyggingu menntavísindasviðs í Stakkahlíð kl. 13. Viðburðurinn er haldinn í tengslum við námskeiðið Netið okkar en opið öllum óháð skráningu á námskeiðið.Vinsamlegast skráið ykkur á viðburðinn fyrir föstudag 24.11. kl. 12…See More
Nov 20
Sólveig Jakobsdóttir posted an event

Netið okkar: Málþing og menntabúðir at H207, aðalbygging MVS

November 25, 2017 from 1pm to 4pm
Opið málþing og menntabúðir um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun verður haldið um næstu helgi 25.11. í aðalbyggingu menntavísindasviðs í Stakkahlíð kl. 13. Viðburðurinn er haldinn í tengslum við námskeiðið Netið okkar en opið öllum óháð skráningu á námskeiðið.Vinsamlegast skráið ykkur á viðburðinn fyrir föstudag 24.11. kl. 12…See More
Nov 20
María Pálsdóttir is attending Sólveig Jakobsdóttir's event

Vefmálstofa: netöryggi at Á netinu

November 16, 2017 from 4:15pm to 5:15pm
Þórir Ingvarsson, lögreglufulltrúi og Þröstur Jónasson, gagnasmali fjalla um:Hvernig kennum við fólki leiðir til að vernda tæki sín?Hvernig upplýsum við almenning um hvernig best er að vernda sig gegn netglæpumSee More
Nov 17
Guðberg K. Jónsson is attending Sólveig Jakobsdóttir's event

Vefmálstofa: netöryggi at Á netinu

November 16, 2017 from 4:15pm to 5:15pm
Þórir Ingvarsson, lögreglufulltrúi og Þröstur Jónasson, gagnasmali fjalla um:Hvernig kennum við fólki leiðir til að vernda tæki sín?Hvernig upplýsum við almenning um hvernig best er að vernda sig gegn netglæpumSee More
Nov 15
Sólveig Jakobsdóttir posted an event

Vefmálstofa: netöryggi at Á netinu

November 16, 2017 from 4:15pm to 5:15pm
Þórir Ingvarsson, lögreglufulltrúi og Þröstur Jónasson, gagnasmali fjalla um:Hvernig kennum við fólki leiðir til að vernda tæki sín?Hvernig upplýsum við almenning um hvernig best er að vernda sig gegn netglæpumSee More
Nov 15
María Pálsdóttir is attending Sólveig Jakobsdóttir's event

Vefmálstofa: Einelti og jákvæð samskipti; Netmiðlar og snjalltæki at Á netinu

November 2, 2017 from 4:15pm to 5:15pm
Við vekjum athygli á vefmálstofu í tengslum við opna námskeiðið Netið okkar. Allir eru velkomnir. 2.11. Vefmálstofa kl. 16:15-17:15Vanda Sigurgeirsdóttir lektor Háskóla Íslands: Einelti og jákvæð samkskiptiSalvör Gissurardóttir, lektor Háskóla Íslands: Netmiðlar og snjalltæki, tækniþróun og valdefling. Sérstaklega verður fjallað um miðla þar sem auðvelt er að senda og skoða gegnum snjalltæki og öpp eins og Twitter, Pinterest, Instagram, Snapchat,Tumblr.Til að taka þátt í vefmálstofunni er farið…See More
Nov 8
Sólveig Jakobsdóttir posted an event

Vefmálstofa: Einelti og jákvæð samskipti; Netmiðlar og snjalltæki at Á netinu

November 2, 2017 from 4:15pm to 5:15pm
Við vekjum athygli á vefmálstofu í tengslum við opna námskeiðið Netið okkar. Allir eru velkomnir. 2.11. Vefmálstofa kl. 16:15-17:15Vanda Sigurgeirsdóttir lektor Háskóla Íslands: Einelti og jákvæð samkskiptiSalvör Gissurardóttir, lektor Háskóla Íslands: Netmiðlar og snjalltæki, tækniþróun og valdefling. Sérstaklega verður fjallað um miðla þar sem auðvelt er að senda og skoða gegnum snjalltæki og öpp eins og Twitter, Pinterest, Instagram, Snapchat,Tumblr.Til að taka þátt í vefmálstofunni er farið…See More
Nov 1
Sólveig Jakobsdóttir posted an event

Vefmálstofa: Sexting og hatursorðræða at Á netinu

October 19, 2017 from 4:15pm to 5:15pm
Við vekjum athygli á vefmálstofu í tengslum við opna námskeiðið Netið okkar. Allir eru velkomnir. 19.10. Vefmálstofa kl. 16:15-17:15Hafþór Freyr Líndal, fulltrúi Ungmennaráðs SAFT: Ungt fólk og hatursorðræðaInnleggið fjallar um þátt ungs fólks á netinu með áherslu á hatursorðræðu. Ungmennaráð SAFT hefur undanfarið unnið mikið með hatursorðræðu í sinni vinnu og verður m.a. fjallað um hvað hatursorðræða er, mismuandi birtingamyndir, hvernig er hægt að verjast og hvernig er hægt að vinna með…See More
Oct 18
Sólveig Jakobsdóttir posted an event

Netið okkar: Hvernig styðjum við ungmenni að nýta tækni og miðla á ábyrgan og öruggan hátt? at H207, aðalbygging MVS

October 14, 2017 from 1pm to 5pm
Ég vek athygli á að nú á laugardaginn 14.10. kl. 13-17 verðum við með vinnustofu í tengslum við opna námskeiðið Netið okkar. Þar getur áhugafólk um ábyrga netnotkun og stafræna borgaravitund komið saman og rætt málin. Sl. vor þá fjölluðum við sérstaklega um sjálfsmynd og netorðspor, réttindi og ábyrgð og andlega og líkamlega heilsu. Áskoranir og álitamál þessu tengd verða áfram til umræðu ásamt málefnum sem tengjast samskiptum og netvenjum, netöryggi og hvernig við getum stuðlað að stafrænu…See More
Oct 11
Sólveig Jakobsdóttir posted an event

Netið okkar: skráning á námskeið og í staðlotu 14.10. at H207, aðalbygging MVS

October 10, 2017 from 6pm to 7pm
Í þessari viku stendur yfir skráning á námskeiðið Netið okkar. Boðið er upp á tvær staðlotur. Sú fyrri er 14.10. kl. 13-17 í H207 í Stakkahlíð. Mikilvægt er að fólk skrái sig á staðlotuna 14.10. sem allra fyrst (eða láti vita af áhuga fyrir aðgangi að henni á netinu og/eða upptökum). Sjá skráningareyðublað. Skráning í staðlotu gildir einnig sem skráning á námskeiðið en mælt er með að fólk sem ætlar að taka þátt í námskeiðinu…See More
Oct 10
Sólveig Jakobsdóttir posted events
Sep 26
María Pálsdóttir is now a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Sep 24
Profile IconÍna Björg Árnadóttir and Hafsteinn Óskarsson joined Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Sep 21
Jóhanna María Þorvaldsdóttir is now a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Sep 17
Silja Hrund Barkardóttir is now a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Sep 16
 
 
 

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Sigurður Þorbjörn Magnússon Oct 15, 2015. 3 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2017   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service