Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Áhugavert starf á listasafni Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur


Skrifstofustörf

Listasafn Reykjavíkur óskar eftir að ráða deildarfulltrúa við kynningar- og markaðsdeild safnsins. Um er að ræða 50% starf, sem getur verið sveigjanlegt að einhverju leyti. Gert er ráð fyrir að starfsmaður hefji störf upp úr miðjum júlí 2011.


Helstu verkefni og ábyrgð


Starfið felst í miðlun upplýsinga í gegnum heimasíðu, fréttabréf og samfélagsmiðla (Facebook, Twitter, Flickr, YouTube, Vimeo og Foursquare) safnsins. Einnig er gert ráð fyrir að starfsmaður þrói og leiti nýrra leiða í rafrænni miðlun á sýningum og viðburðum safnsins og starfi að öðrum þeim verkefnum sem heyra undir deildina.


Hæfniskröfur


Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi.
Þekking á vefumsjónarkerfi til að uppfæra og breyta heimasíðu.
Þekking á HTML forritunarmáli.
Þekking á virkni og notkun helstu samfélagsmiðla.
Þekking á Photoshop eða GIMP.
Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.



Frekari upplýsingar um starfið


Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.

Starfshlutfall   50%

Umsóknarfrestur   20.06.2011


Nánari upplýsingar um starfið veitir Vilborg Soffía Karlsdóttir í síma 590 1200 eða með því að senda fyrirspurnir á soffia.karlsdottir@reykjavik.is


Listasafn Reykjavíkur

v/ Flókagötu

101 Reykjavík

Views: 304

Tags: starf

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service