Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Hér á víst að blokka um daginn og veginn og er það einn hluti verkefnis í Nemandanum á netinu. Ég hef ekki mikið að segja en ég ætla aðeins að ræða þetta samfélag hér.

Er nauðsýnlegt að hafa svona tengslanet fyrir nemendur? Er ekki nóg að hafa Mentor og tengsl við þau "live" í skólastofunni?

Bara smá pæling!

Views: 103

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Maria Olversdottir on October 20, 2009 at 1:07pm
Ja thetta er athugavert, en trulega eru olikar reglur i gangi eftir fylkjum og jafnvel syslum her i USA.
Eg held ad almennt seu ung born i USA ekki jafn tolvuvaedd og a Islandi. svo er annad sem spilar inn i thetta og thad er ad amerikanar almennt fara eftir reglum, bodum og bonnum eins og t.d. ad bornum innan 18 er ekki leyfdur adgangur ad Facebook. En thad vaeri gaman ad finna tima og skoda thetta.
Comment by Sólveig Jakobsdóttir on October 20, 2009 at 10:01am
Já þetta er álitamál. Held að víða sé það litið hornauga (og jafnvel bannað?) að kennarar séu í samskiptum við (yngri?) nemendur á Neti fyrir utan ramma skólastofu og námsumhverfi sem er opinberlega á vegum viðkomandi skólastofnunar. Spurning hvort einhver vildi gera smáúttekt á stöðu mála hvað þetta varðar. Kynna sér t.d. hvaða stefnu bandarískir grunnskólar hafa í þessum málum.

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service