Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Vek athygli á nýjum doktor í UT-samfélaginu hér. Gréta Björk Guðmundsdóttir varði ritgerð sína From digital divide to digital opportunities? A critical perspective on the digital divide in South African schools,  við Oslóarháskóla í gær 30.maí. Sjá upplýsingar um vörn á http://www.uv.uio.no/forskning/aktuelt/arrangementer/disputaser/var.... Innilega til hamingju Dr. Gréta!

Gréta hefur verið virkur þátttakandi í RANNUM og var í diplómanámi við KHÍ í tölvu-og upplýsingatækni í "99 hópnum".  Hún vinnur nú að rannsóknum í upplýsingatækni í Noregi við

Senter for IKT i utdanningen www.iktsenteret.no

Hér er hægt að skoða hluta afraksturs af verkefni Grétu.

Guðmundsdóttir, G. B. og Jakobsdóttir, S. (2009). Digital Divides: Learning and Lessons from Opposite Sides. Í A. Gaskell og  R. Mills (Ritstj.), The Cambridge International Conference on Open and Distance Learning 2009. Supporting learning in the digital age:rethinking inclusion, pedagogy and quality (collected conference papers and workshops on CD-ROM, ISBN 978-0-7492-29269) (bls. 177-188). Cambridge: Von Hügel Institute, St Edmund’s College, The Open University and The Commonwealth of Learning. http://www2.open.ac.uk/r06/documents/CambridgeConferenceMainPaper20...

 

Stoltur meðleiðbeinandi

Views: 321

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service