Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Börn á faraldsfæti: Rannsóknir á menntun barna án fastrar búsetu

Event Details

Börn á faraldsfæti: Rannsóknir á menntun barna án fastrar búsetu

Time: September 4, 2017 from 3pm to 4pm
Location: H205 aðalbygging Menntavísindasviðs
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavik
Website or Map: https://skrif.hi.is/rannum
Event Type: málstofa
Organized By: RANNUM og Rannsóknarstofa í fjölmenningarfræðum
Latest Activity: Aug 31, 2017

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Málstofa á vegum Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands verður haldin
4. september 2017, kl. 15:00 í H205 (útsending á https://c.deic.dk/ut)

Á málstofunni flytur Dr. Robyn Henderson fræðimaður við University of Southern Queensland erindi um rannsóknir sínar á undanförnum 17 árum sem tengjast læsi barna farandverkafólks í Ástralíu og hvernig kennarar sinna þörfum barna sem flakka á milli skóla. Hún ræðir um kennsluhætti sem geta stutt „nýju” börnin í kennslustofunni og tengir þær niðurstöður við móttöku og menntun barna innflytjenda og flóttafólks.

 Kids who move: Researching schooling for mobile students; rethinking pedagogy

 This seminar traces 17 years of research about mobile farm workers’ school-aged children in the Australian context. This research began with an investigation into the the literacy learning of this particular group of mobile students. While the initial research highlighted the way that deficit discourses about mobile students circulated in schools and communities, later research has started to identify positive stories about how teachers cater for mobile students and about the types of pedagogies that might support ‘new’ students in classrooms. The thinking around ‘new’ students also relates to immigrant and refugee students, as they too are ‘new’ students who move into school contexts.

Fræðistörf Dr. Robyn Henderson tengjast meðal annars þróun læsis, stafrænu læsi, félagslegu réttlæti og starfsþróun.

Hún ritstýrir tímaritinu Literacy Learning: The Middle Years á vegum samtakanna Australian Literacy Educators’ Association

Nánari upplýsingar um hana má finna á

https://staffprofile.usq.edu.au/profile/Robyn-Henderson

Comment Wall

Comment

RSVP for Börn á faraldsfæti: Rannsóknir á menntun barna án fastrar búsetu to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service