Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Doktorsvörn Þuríðar Jóhannsdóttur

Event Details

Doktorsvörn Þuríðar Jóhannsdóttur

Time: December 3, 2010 from 10:30am to 12pm
Location: Hátíðarsalur, aðalbyggingu Háskóla Íslands
Street: v/Suðurgötu
City/Town: Reykjavík
Website or Map: https://uni.hi.is/thuridur/
Event Type: doktorsvörn
Organized By: Menntavísindasvið HÍ
Latest Activity: Dec 3, 2010

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Þuríður Jóhannsdóttir ver doktorsritgerð sína Teacher education and school-based distance learning: Individual and systemic development in schools and a teacher education programme, (Kennaramenntun í fjarnámi samhliða kennslu í skóla: Einstaklingsþróun og kerfisþróun í skólum og kennaramenntun). Andmælendur verða dr. Yrjö Engeström prófessor við Helsinkiháskóla og annar forstöðumanna CRADLE – Center for Research on Activity Development and Learning og dr. Anne Edwards prófessor við Oxfordháskóla og einn af forstöðumönnum OSAT – Oxford Centre for Sociocultural and Activity Theory Research. Leiðbeinendur Þuríðar voru dr. Jón Torfi Jónasson, forseti Menntavísindasviðs og dr. Allyson Macdonald, prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þriðji aðili í doktorsnefndinni var dr. Sten R. Ludvigsen, prófessor og forstöðumaður InterMedia við Oslóháskóla.

Dr. Hanna Ragnarsdóttir, deildarforseti uppeldis- og menntunarfræðideildar Menntavísindasviðs stýrir athöfninni sem hefst klukkan 10:30 fyrir hádegi.

Nánari upplýsingar má finna á
https://uni.hi.is/thuridur/

Comment Wall

Comment

RSVP for Doktorsvörn Þuríðar Jóhannsdóttur to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Skúlína Hlíf Kjartansdóttir on November 18, 2010 at 4:23pm
Verst að vera í prófi á nákvæmlega sama tíma - varla fær maður að taka sjúkrapróf til að mæta á doktorsvörn ;-)

Attending (4)

Not Attending (3)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service