Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Frjóir fimmtudagar: Fjarmenntabúðir 7. maí 2020

Event Details

Frjóir fimmtudagar: Fjarmenntabúðir 7. maí 2020

Time: May 7, 2020 from 3pm to 4:30pm
Location: https://sites.google.com/view/fjarmenntabudir
Website or Map: https://sites.google.com/view…
Event Type: menntabúðir, á, neti
Organized By: Aðilar við HÍ og HA
Latest Activity: May 6

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Fjarmenntabúðir á vegum aðila við Menntavísinasvið HA, Kennaradeild HA og fleiri aðila verða haldnar í þriðja sinn 7.5. kl. 15-16:30+

Mjög vel tókst til bæði 26.3. og 16.4. Þeir sem hafa tekið þátt í mati á reynslunni hafa verið afar jákvæðir. Yfir 200 tóku þátt í þeim fyrri og yfir 150 í þeim síðari.

Tugir þátttakenda tóku þátt í könnununum að loknum búðunum í hvort skipti (59 eftir fyrri búðirnar 26.3. og 70 eftir þær síðari 16.4.)

Niðurstöður eru meðal annars að nær öllum líkar þetta form símenntunar vel (þar af 2/3 mjög vel) og telja sig hafa haft gagn af þátttökunni (þar af meirihlutinn mjög mikið eða mikið gagn).

 

Hér er að finna upplýsingar um viðburðinn/verkefnið

Auglýsing á Facebook https://www.facebook.com/events/274118607081138/

Um verkefnið á Bakhjarlssíðunni http://bakhjarl.menntamidja.is/frjoir-fimmtudagar-fjarmenntabudir/

Um menntabúðir – pistill í Skólaþráðum https://skolathraedir.is/2020/04/09/menntabudir-i-starfsthroun-kennara-geta-thaer-virkad-a-netinu/

Vefur búðanna https://sites.google.com/view/fjarmenntabudir endanleg dagskrá verður sett þar inn – endilega komið í heimsókn til okkar á morgun!

Skráning framlaga á https://bit.ly/fjarmenntabudir

 

Comment Wall

Comment

RSVP for Frjóir fimmtudagar: Fjarmenntabúðir 7. maí 2020 to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2020   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service