Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Fyrirlestur 19. febrúar kl. 13-14 í stofu HT 101 á Háskólatorgi

Event Details

Fyrirlestur 19. febrúar kl. 13-14  í stofu HT 101 á Háskólatorgi

Time: February 19, 2011 from 1pm to 2pm
Location: Háskólatorg stofa HT 101
Street: Háskóli Íslands
City/Town: Reykjavík
Event Type: fyrirlestur
Organized By: Salvör Kristjana
Latest Activity: Feb 18, 2011

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Hæ,

Langar til að vekja athygli á að ég (Salvör Gissurardóttir) verð með opinn fyrirlestur kl. 13-14 á morgun 19. Febrúar á háskóladeginum í stofu HT 101  (við hringstigann á hæðinni fyrir neðan háskólatorgið)  það væri gaman ef áhugamenn um opinn hugbúnað í skólakerfinu, opin námsgögn og kennslugögn og opinn hugbúnað mættu og ef einhver á plaköt og kynningarefni þá væri það frábært. Þetta er kynningardagur háskólanna  og mér finnst mikilvægt að við sem viljum vekja athygli á og uppfræða fólk um kosti þess að vera í umhverfi þar sem bæði hugbúnaður og gögn/efniviður og vélbúnaður er með opnum höfundarleyfum og hve mikil kyrkingartök hefðbundið námsumhverfi  hefur á skapandi vinnu og nám. Sumir telja að einn stærsti kostur við stafræna nettækni í námi sé að geta tékkað á hvort nemendur séu að svindla, ekki síst svindla með því að taka efni frá öðrum og fella inn í eigin verk. Það er erfitt og tekur tíma að upplýsa fólk um kosti þess að gögn séu opin og að það eigi einmitt að stuðla að því að fólk vinni saman og endurblandi og afriti efni frá öðrum en geri það í sátt við höfundarrétthafa og lagaumhverfi. Það er því miður ansi erfitt í dag.

 

Hér er lýsing á fyrirlestrinum:

 

Opin gögn og wikiskrif, hvernig  háskólanemar geta  skrifað greinar í  Wikipedia  og   þannig tekið þátt í að búa til opið þekkingarsafn.  Mikilvægi  þess að virða  höfundarrétt  og  kostir við að nota opin námsgögn  með CC höfundarleyfi,  gögn sem má afrita og endurblanda í eigin verk.

 

Bestu kveðjur,

Salvör Gissurardóttir

salvor@hi.is

Comment Wall

Comment

RSVP for Fyrirlestur 19. febrúar kl. 13-14 í stofu HT 101 á Háskólatorgi to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service