Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Interactive Distance e-Learning in Australia: lessons for m-learning

Event Details

Interactive Distance e-Learning in Australia: lessons for m-learning

Time: April 10, 2014 from 2:15pm to 3:15pm
Location: H207 aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ
Street: v/Stakkahlíð
Event Type: erindi
Organized By: RANNUM
Latest Activity: Apr 3, 2014

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Dr. Stephen Crump, prófessor emeritus við University of Melbourne í Ástralíu flytur opinn fyrirlestur í boði Rannsóknarastofu í upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og fjallar um þróun fjarnáms í áströlskum landsbyggðarskólum. Kynntar verða niðurstöður rannsóknar sem Dr. Crump leiddi á vegum Australian Research Council á verkefninu Interactive Distance eLearning in rural and remote Australia. Meðal annars verða skoðuð áhrif rauntímasamskipta og gagnvirks námsefnis á gæði fjarnáms og rætt um nýja möguleika í farnámi (m-learning) með tilkomu spjaldtölva og snjalltækja.

Allir velkomnir í Stakkahlíðina en einnig verður hægt að taka þátt í málstofunni í Adobe Connect https://c.deic.dk/ut

Comment Wall

Comment

RSVP for Interactive Distance e-Learning in Australia: lessons for m-learning to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (2)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service