Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Netið okkar: Hvernig styðjum við ungmenni að nýta tækni og miðla á ábyrgan og öruggan hátt?

Event Details

Netið okkar: Hvernig styðjum við ungmenni að nýta tækni og miðla á ábyrgan og öruggan hátt?

Time: October 14, 2017 from 1pm to 5pm
Location: H207, aðalbygging MVS
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: https://goo.gl/forms/G6mR2mms…
Event Type: netið, okkar:, vinnustofa
Organized By: RANNUM-HÍ, Menntamiðja, Heimili og skóli, 3f, Reykjavíkurborg
Latest Activity: Oct 11, 2017

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Ég vek athygli á að nú á laugardaginn 14.10. kl. 13-17 verðum við með vinnustofu í tengslum við opna námskeiðið Netið okkar. Þar getur áhugafólk um ábyrga netnotkun og stafræna borgaravitund komið saman og rætt málin. Sl. vor þá fjölluðum við sérstaklega um sjálfsmynd og netorðspor, réttindi og ábyrgð og andlega og líkamlega heilsu. Áskoranir og álitamál þessu tengd verða áfram til umræðu ásamt málefnum sem tengjast samskiptum og netvenjum, netöryggi og hvernig við getum stuðlað að stafrænu læsi. Hvernig eru samskiptin að breytast? Hvernig tæklum við neteinelti og hatursorðræðu en stuðlum að jákvæðri og öruggri netnotkun ungmenna? Styrkjum tengslanetið og lærum hvert af öðru. Námskeiðið verður svo á netinu næstu vikurnar og vonumst við eftir góðri skráningu á það en einnig er hægt að  mæta á staka viðburði vinnustofur og vefmálstofur.

Comment Wall

Comment

RSVP for Netið okkar: Hvernig styðjum við ungmenni að nýta tækni og miðla á ábyrgan og öruggan hátt? to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2018   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service