Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Æskulýðsrannsóknin Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5., 6. og 7. bekk

Event Details

Æskulýðsrannsóknin Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5., 6. og 7. bekk

Time: September 27, 2011 from 1:30pm to 2:30pm
Location: hús KFUM og KFUK
Street: við Holtaveg
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://www.rannsoknir.is
Event Type: erindi, -, kynning
Organized By: Rannsóknir & greining
Latest Activity: Sep 23, 2011

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Æskulýðsrannsóknin Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5., 6. og 7. bekk verður kynnt þriðjudaginn 27. september í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík.  Rannsóknir & greining hefur mörg undanfarin ár unnið rannsóknarröðina Ungt fólk í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og eru rannsóknirnar nýttar við stefnumótun og aðgerðir meðal ungs fólks í fjölmörgum sveitarfélögum landsins. Alls eru rannsóknirnar unnar meðal nemenda í 5. – 10. bekk  grunnskóla og í öllum árgöngum framhaldsskóla en einnig meðal ungmenna sem standa utan skóla. Sveitarfélög sem í búa um 80% landsmanna fá þá sérstakar skýrslur með upplýsingum tengdum viðkomandi nærsamfélagi.
 
Kynningin hefst klukkan 13:30. Skýrslan í heild sinni verður birt á vef Rannsókna og greiningar á miðvikudag í næstu viku.
 
Nánar um Rannsóknir & greiningu á www.rannsoknir.is
Opinberar skýrslur unnar úr gögnum R&G má finna með því að smella hér – opinberar skýrslur
Vísindagreinar unnar úr gögnum R&G  má finna með því að smella hér – ritrýndar greinar en um tíu ritrýndar vísindagreinar eru unnar úr gögnum R&G árlega.
 
Vonumst til að sjá þig.

Comment Wall

Comment

RSVP for Æskulýðsrannsóknin Ungt fólk 2011 – Grunnskólanemar í 5., 6. og 7. bekk to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service