Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval

Event Details

Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval

Time: September 9, 2010 from 12:15pm to 1:15pm
Location: Askja, stofa 132 - Háskóli Íslands
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://htt://www.rikk.hi.is
Event Type: erindi
Organized By: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum
Latest Activity: Sep 8, 2010

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Fimmtudaginn 9. september heldur Kristján Ketill Stefánsson, stundakennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, fyrirlestur er nefnist „Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval“. Fyrirlesturinn verður haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12.25-13.15.

Í þessum fyrirlestri verður rýnt í nýjar heildarniðurstöður úr sjálfsmatskerfinu Skólapúlsinn www.skolapulsinn.is. Á síðastliðnu skólaári tóku 58 grunnskólar þátt í að meta líðan, virkni og skóla- og bekkjaranda í 6.-10.bekk í sínum skóla. Niðurstöður Skólapúlsins sýna athyglisverðan mun á líðan og viðhorfum drengja og stúlkna almennt. Niðurstöðurnar verða settar í samband við samtímakenningar sem snúa að náms- og starfsvali og þá orðræðu sem greina má á Íslandi um líðan drengja og stúlkna í skóla.

Comment Wall

Comment

RSVP for Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (2)

Not Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service