Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Þjóðfundur um menntamál

Event Details

Þjóðfundur um menntamál

Time: February 13, 2010 from 9:30am to 3:30pm
Location: HÍ Menntavísidnasvið
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Website or Map: http://menntafundur.ning.com/
Event Type: þjóðfundur
Organized By: Ýmsir aðilar, m.a. Snjólfur Ólafsson, snjolfur@hi.is, s. 692 3232, Kristín Dýrfjörð, dyr@unak.is, s. 897 4246
Latest Activity: Feb 11, 2010

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Þjóðfundur um menntamál 2010 verður haldinn laugardaginn 13. febrúar kl. 9:30-15:30. Fundurinn er í beinu framhaldi af Þjóðfundi 2009 og byggir á hugmyndafræði hans. Á þjóðfundi um menntamál er ætlunin að stíga markviss skref í átt að mótun stefnu þjóðarinnar í málum er varða menntun íslenskra barna og ungmenna að 16 ára aldri. Í stuttu máli verður viðfangsefni fundarins þríþætt:
• að fá fram gildi sem liggja ættu til grundvallar menntunar á leik- og grunnskólastigi
• að skilgreina helstu markmið menntastarfsins
• að gera tillögur um aðgerðir (breytingar, verkefni, ákvarðanir)

Fyrirkomulagið verður svipað og á þjóðfundi 2009 en áhersla lögð á að komast lengra í að marka þær leiðir sem hægt er að fara að settum markmiðum. Tillögum um aðgerðir verður komið til þeirra sem geta hrint þeim í framkvæmd!

Hugmyndin er að þátttakendur verði um 300 og að helmingur þeirra verði foreldrar og hinn helmingurinn fagmenn úr ýmsum áttum. Vinnulag verður með svipuðum hætti og á þjóðfundinum 2009 þar sem sérhver þátttakandi fær tækifæri til að leggja sitt af mörkum. Allir koma á fundinn sem einstaklingar en ekki sem fulltrúar einstakra stofnana eða hagsmunaaðila.

Að fundinum standa
Að fundinum standa ýmsir einstaklingar sem eru áhugasamir um viðfangsefnið og óháðir stjórnmálaflokkum og hagsmunaaðilum. Sem stendur eru helstu talsmenn fundarins:

Snjólfur Ólafsson, snjolfur@hi.is, s. 692 3232
Kristín Dýrfjörð, dyr@unak.is, s. 897 4246
Rut Magnúsdóttir, rutmag@gmail.com, s. 821 6937
Hekla Arnardóttir, heklaa@gmail.com, s. 664 1075

Comment Wall

Comment

RSVP for Þjóðfundur um menntamál to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Not Attending (3)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service