Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

UT-menntabúðir haust 2013

Event Details

UT-menntabúðir haust 2013

Time: October 24, 2013 from 5pm to 6:30pm
Location: H207, aðalbyggingu Menntavísindasviðs HÍ
Street: v/Stakkahlíð
City/Town: Reykjavík
Phone: 663-7561
Event Type: fundur
Organized By: Sólveig Jakobsdóttir
Latest Activity: Oct 24, 2013

Export to Outlook or iCal (.ics)

Event Description

Til stendur að halda menntabúðir um upplýsingatækni í námi og kennslu þrisvar í október og nóvember. Menntabúðirnar eru ætlaðar starfandi kennurum á öllum skólastigum og fyrir kennaranema. Áhersla verður lögð á tengslamyndun fólks sem er að þreifa sig áfram með nýtingu nýrrar tækni og miðla í skólastarfi og á að miðla hagnýtri þekkingu og reynslu.

Fimmtudaginn 24. október kl. 17 (-18:30?) verður haldinn undirbúningsfundur/skipulagsfundur fyrir menntabúðir í stofu H-207 í aðalbyggingu Menntavísindasviðs (MVS) Háskóla Íslands við Stakkahlíð.

Við bjóðum ykkur hér með að taka þátt í að skipuleggja og undirbúa þessar menntabúðir með okkur, t.d. að velja hugsanleg þemu, heppilegar tímasetningar, hvernig hægt væri að  koma afurðum á framfæri (t.d. fræðslumyndböndum eða verkfærabloggi) og meta þessa þátttöku fyrir starfandi kennara (staðfesting frá MVS). Ef vel tekst til gerum við ráð fyrir að halda fleiri atburði af sama toga eftir áramót.

Að verkefninu standa UT-torg, Menntamiðja, fagaðilar og framhaldsnemar á Menntavísindasviði HÍ í upplýsingatækni og miðlun og Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun (RANNUM) við MVS.

Fyrir þá sem ekki hafa reynslu af menntabúðum þá má lesa sér til í greininni:

Leal Fonseca, D. (2011). EduCamp Colombia: Social networked learning for teacher training. The International Review Of Research In Open And Distance Learning, 12(3), 60-79. Sótt af http://www.irrodl.org/index.php/irrodl/article/view/884

Skoða myndir úr menntabúðum í staðlotu framhaldsnema í Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun við MVS http://utmidlun.ning.com/photo/albums/menntab-ir-uppl-singat-kni-menntun-og-sk-la-r-un

og nálgast upplýsingar um menntabúðir á vegum 3f um tækni í sérkennslu

http://3f.is/menntabudir/um-menntabudir/

Comment Wall

Comment

RSVP for UT-menntabúðir haust 2013 to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Attending (1)

Might attend (2)

Not Attending (1)

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2022   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service