Upplýsingatækni og miðlun í menntun
Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu
UT-torg var opnað formlega og kynnt á ráðstefnu áhugafólks um skólaþróun 14.ágúst sl. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, meistaranemi við HÍ og Þorbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Tungumálatorgs tóku það að sér.
UT-torg er verkefni í mótun sem sprettur upp með virkum tengslum vettvangs, fræðsamfélags, fagfélaga og áhugasamra einstaklinga víða um land. Markmið þess er að styðja við notkun upplýsingatækni í námi og…
Added by Sólveig Jakobsdóttir on August 17, 2013 at 10:17am — No Comments
Nú hef ég tekið við ritstjórn í Tölvumálum sem Ský gefur út og þema í næsta blaði hefur verið ákveðið Rannsóknir og menntun í upplýsingatækni.
Hugmyndin er að fá inn greinar um rannsóknir á þessu svið hér á landi og einnig að kynna menntunarkosti í upplýsingatækni bæði innan skólakerfisins og utan.
Því langar mig að biðja þá sem stunda rannsóknir í upplýsingatækin eða sinna menntunarmálum í upplýsingatækni að skrifa grein í blaðið.
Æskileg lengd greina er tvær…
ContinueAdded by Ásrún Matthíasdóttir on March 16, 2011 at 12:47pm — No Comments
Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies 0 Likes
Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies 0 Likes
Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies 0 Likes
2 members
14 members
© 2024 Created by Sólveig Jakobsdóttir. Powered by