Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Allt að gerast í dag 13.11. : Íslenska í tölvuheimum og málþing um skil skólastiga

Því miður rekst fyrirlestur Amy Kaufman í dag á okkar vegum saman við eftirfarandi atburði sem eru mjög áhugaverðir.

Íslenska á 21. öld
Þing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum
þriðjudaginn 13. nóvember 2012 kl. 15–16.15 í bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu
Íslensk málnefnd — http://islenskan.is/

Málþing um skil skólastiga: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur ásamt Menntavísindasviði standa fyrir málþingi um skil skólastiga, frá leikskóla til grunnskóla og grunnskóla til framhaldsskóla. Málþingið er haldið í tilefni af útgáfu bókar Gerðar G. Óskarsdóttur um þetta efni. Það er haldið í Norðlingaskóla, kl. 14.00-17.00.

Views: 173

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service