Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Kristín Steinarsdóttir, kennari og kennsluráðgjafi lést 12.nóv. sl. Hún var mikill frumkvöðull og líklega sú fyrsta, eða með þeim allra fyrstu, sem lauk meistaragráðu á okkar sviði. Það var árið 1986 frá Stanford University (interactive educational technology). Hún bætti svo við sig diplómunámi í tölvu- og upplýsingatækni löngu síðar frá KHÍ. Hér er hún með hópfélögum í upphafi námsins haustið 2002 og var mjög virk í náms- og fagsamfélaginu. Hún vann  m.a. að þróunarverkefnum sem tengdust upplýsingatækni með fötluðum nemendum í lestri og skrift.

Views: 553

Tags: Kristín, Steinarsdóttir

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service