Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Vek hér athygli á bók sem var að koma út og hægt er að
nálgast á netinu
Danaher,P. A. og Umar, A. (Ritstj.). (2010). Perspectives on distance education: teacher education through open and distance learning. Vancouver, Canada:Commonwealth of Learning. http://www.col.org/resources/publications/Pages/detail.aspx?PID=332

Ég skrifaði einn kafla í bókinni ásamt tveimur áströlskum meðhöfundum.
Jakobsdóttir, S., Hoven, D. og McKeown, L. (2010). Using the new information and communication technologies for the continuing professional development of teachers through open and distance learning. Í P. A. Danaher og A. Umar (Ritstj.), Teacher education through open and distance learning (bls. 105-120). Vancouver, Canada: Commonwealth of Learning. http://www.col.org/resources/publications/Pages/detail.aspx?PID=332
Gaman er að segja frá því að í þessum kafla er m.a. fjallað um Fjólu Þorvaldsdóttur, einn meðlim samfélagsins hér. Fjóla hefur sýnt mjög gott fordæmi um það hvernig hægt er að nýta nýjustu tækni til starfsþróunar kennara.

Views: 124

Tags: distance, education, fjarkennsla, fjarnám, kennaramenntun, teacher

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service