Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Er nú að lesa mjög áhugaverða bók eftir Curtis J. Bonk sem hélt erindi hér á Íslandi fyrir nokkrum árum á UT-ráðstefnu.

Bonk, C. J. (2009). The world is open: How web technology is revolutionizing education. San Francisco: Jossey-Bass. Sjá http://worldisopen.com/

Bonk sýður boðskap bókarinnar saman í eina setningu: Hver sem er getur núna lært hvað sem er af hverjum sem er hvenær sem er ("Anyone can now learn anything from anyone at anytime").

Bonk vísar einnig m.a. í hugmyndir Thomas Friedman í frægri bók hans: The world is flat
Friedman talar um 3p: new economic Players (China, India,…), flattened Playing field (collaborative technol.), less hierarchical management Processes.
Bonk setur einnig fram 3 mikilvæg p í þróun menntunar:Pages of content, Piping for that content to run through (techno. Infrastructure) og Participatory learning culture.

Þá eru 10 kaflar um 10 atriði sem eiga þátt í þeirri menntabyltingu sem er að eiga sér stað að mati Bonks. Þessi 10 atriði eru skammstöfuð- WE-ALL-LEARN og eru eftirfarandi:

1. Web searching in the world of e-books
2. E-learning and blended learning
3. Availability of open source and free software
4. Leveraged resources and open courseware
5. Learning object repositories and portals
6. Learner participation in open information communities
7. Electronic collaboration and interaction
8. Alternative reality learning
9. Real-time mobility and portability
10. Networks of personalized learning

Gaman væri að skoða nánar þessi atriði og þróunina í menntun hér á landi fram að þessu og í framtíðinni.

















Views: 187

Tags: menntun, nám, opin, opið

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service