Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Samfélag þeirra sem stunda nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu

Rannsóknir og þróunarverkefni á sviði UT og miðlun í menntun

RANNUM er að stíla upp á að senda inn umsókn um stórt verkefni í rannsókarsjóð RANNÍS (http://www.rannis.is) fyrir 1.október sem væri í anda NÁMUST verkefnisins frá 2002-2005 (sjá http://namust.khi.is). Þá voru unnar rannsóknir á leik-, grunn-, framhalds- og háskólastiginu og einnig nokkrar sem tengdust mismunandi skólastigum um áhrif UST á nám og kennslu. Ef þið viljið koma á framfæri hugmyndum um hluti sem þyrfti að rannsaka á þessu sviði og/eða eruð í meistara/doktorsnámi og hefðuð áhuga á að tengjast verkefninu látið mig vita sem allra fyrst Sólveig Jakobsdóttir (soljak@hi.is, soljak@gmail.com). Það þarf að leggja fram umsókn fyrir 1.okt.

Views: 124

Comment

You need to be a member of Upplýsingatækni og miðlun í menntun to add comments!

Join Upplýsingatækni og miðlun í menntun

Comment by Sólveig Jakobsdóttir on September 12, 2009 at 1:14pm
Okkur vantar m.a. meistaraprófsverkefni þarna inn...
Comment by Sólveig Jakobsdóttir on September 12, 2009 at 1:05pm
Ég meina þá "regnhlífarverkefni" - þeim kannski raðað eftir skólastigum, en með meiri áherslu á þemu þvert á, s.s. fjarnám. Einnig kannski meiri áherslu á kennaramenntun, símenntun+fullorðinsfræðslu og nám utan hefðbundins skólastarfs.
Comment by Sigurdur Fjalar Jonsson on September 12, 2009 at 12:38pm
Þegar þú segir að þetta eigi að vera í anda NÁMUST hvað áttu þá við? Svipuð viðfangsefni, sambærilegt umfang, aðferðafræði?

Upplýsingatækni og miðlun við Menntavísindasvið HÍ (áður tölvu- og upplýsingatækni KHÍ): Fyrir nemendur, kennara og rannsakendur.

Forum

Kynningar

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Linda Agnars Sep 20, 2018. 5 Replies

Nemar á inngangsnámskeiði í UT í menntun og skólaþróun

Started by Sólveig Jakobsdóttir in Uncategorized. Last reply by Steinunn Inga Nov 12, 2014. 6 Replies

Social Networks & Intercultural Competencies.

Started by Gustavo Manuel Pérez Déniz in Uncategorized Feb 3, 2011. 0 Replies

Members

© 2024   Created by Sólveig Jakobsdóttir.   Powered by

Badges  |  Report an Issue  |  Terms of Service